„Senn stynur vetrarvinda raust, nú visna blómin skær. Þótt visni sérhvað hér um haust, í hjarta vonin grær.“ Þannig yrkir ...
Brunavarnir Suðurnesja sinntu krefjandi verkefni í nótt, þegar eldur kom upp í eggjabúi á Vatnsleysuströnd. Baráttan við ...
Stefán Árni Pálsson ásamt sérfræðingunum Helga Má Magnússyni og Pavel Ermolinskij fóru yfir hlutina í 7. umferð Bónus-deildar karla í þættinum Bónus Körfuboltakvöld.
Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson var með valinkunna ...
Frakkar tryggðu sér í kvöld efsta sætið í öðrum riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar þegar þeir unnu góðan útisigur á Ítölum.
Aþena vann góðan sex stiga sigur á Val þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna í kvöld. Þetta er annar sigur Aþenu á ...
Formaður garðyrkjudeildar Bændasamtakanna segir garðyrkjubændur standa frammi fyrir hátt í 25 prósenta hækkun í verði á raforku sem fæstir bændur geti staðið undir. Hann segist ekki vilja að talað sé ...
Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum fyrir lið sitt Bayern Munchen í dag sem eltir Wolfsburg í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.
Íslenskur stjórnandi verklegra orkuframkvæmda á Grænlandi vonast til að Íslendingar hafi áhuga á taka þátt í þeim miklu ...
Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum fyrir lið sitt Bayern Munchen í dag sem eltir Wolfsburg í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.
Þrír voru fluttir á sjúkrahús með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir að tveir bílar skullu saman úr gagnstæðri átt við ...
Vörðurnar á lífsins leið eru margar. Ein sú stærsta, foreldrahlutverkið, er hvorki gefins né sjálfsögð. Það getur verið ...