News

Meiri­hlut­inn í bæj­ar­stjórn Ísa­fjarðarbæj­ar er fall­inn. Í-list­inn hef­ur frá kosn­ing­um 2022 haft eins manns meiri­hluta í bæn­um en Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn hafa ...
Metsala var á gaskútum um helgina og fór að bera á skorti á nokkrum bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. „Ég talaði í morgun við einn stöðvarstjóra sem hefur starfað þar í 25 ár og hann hefur aldrei sé ...
Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra seg­ir í sam­tali við Morg­un­blaðið að ekki ætti að koma nein­um á óvart að hún boði erfiðar aðgerðir í rík­is­fjár­mál­um, bæði á tekju- og gjalda­hlið, ...
Ingi Ólafur Ingason fæddist 28.1. 1963 á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5.5. 2025. Foreldrar hans eru Kristrún Bjarnadóttir, f. 7.4. 1936, og Ingi Ólafur ...
Ut­an­rík­is­ráðherra Bret­lands, Dav­id Lammy, til­kynnti í gær að Bret­ar hefðu frestað fyr­ir­huguðum fríversl­un­ar­viðræðum sín­um við Ísra­els­stjórn og kallað sendi­herra lands­ins á teppið í ...
Borgarbyggð kallar á viðbrögð við hækkun útgjalda vegna fjárhagsaðstoðar við flóttamenn Áhrif á fjárhag sveitarfélagsins Gæti orðið 150-200 millj. á árinu ...
Heim­ild­ar­mynd sem tek­in var upp á Litla-Hrauni fyr­ir 23 árum verður sýnd í fyrsta sinn op­in­ber­lega á af­mæl­is­ráðstefnu Af­stöðu, fé­lags fanga um fang­els­is­mál og betr­un. Guðmund­ur Ingi ...
Um 90% lyfja­fræðinga felldu í at­kvæðagreiðslu kjara­samn­ing lyfja­fræðinga og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins sem byggðist á inn­an­hússtil­lögu sem rík­is­sátta­semj­ari lagði fram til lausn­ar í ...
Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti sagði í gær að Pútín Rúss­lands­for­seti væri enn að draga lapp­irn­ar gagn­vart vopna­hlésviðræðum ríkj­anna, og sakaði hann Rússa um að vilja halda stríðsrekstri ...
Mál­efni PCC BakkaSilicon og ósk fyr­ir­tæk­is­ins um að lagðir yrðu und­ir­boðstoll­ar á inn­flutn­ing kís­il­járns frá Kína voru til meðferðar í at­vinnu­vega­nefnd Alþing­is í gær og seg­ist Njáll ...
„Ljós­mæður sem koma hingað hafa ekki sömu reynslu og fag­lega færni og ís­lensk­ar ljós­mæður, en þær fá all­ar starfs­leyfi á grund­velli Evr­ópu­reglu­gerðar­inn­ar.“ ...
Keir Star­mer, for­sæt­is­ráðherra Bret­lands, und­ir­ritaði á mánu­dag nýja samn­inga við Evr­ópu­sam­bandið um ýmis mál­efni sem beðið hafa ófrá­geng­in frá því að Bret­ar sögðu form­lega skilið við ...