News
Meirihlutinn í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar er fallinn. Í-listinn hefur frá kosningum 2022 haft eins manns meirihluta í bænum en Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa ...
Metsala var á gaskútum um helgina og fór að bera á skorti á nokkrum bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. „Ég talaði í morgun við einn stöðvarstjóra sem hefur starfað þar í 25 ár og hann hefur aldrei sé ...
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir í samtali við Morgunblaðið að ekki ætti að koma neinum á óvart að hún boði erfiðar aðgerðir í ríkisfjármálum, bæði á tekju- og gjaldahlið, ...
Ingi Ólafur Ingason fæddist 28.1. 1963 á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5.5. 2025. Foreldrar hans eru Kristrún Bjarnadóttir, f. 7.4. 1936, og Ingi Ólafur ...
Utanríkisráðherra Bretlands, David Lammy, tilkynnti í gær að Bretar hefðu frestað fyrirhuguðum fríverslunarviðræðum sínum við Ísraelsstjórn og kallað sendiherra landsins á teppið í ...
Borgarbyggð kallar á viðbrögð við hækkun útgjalda vegna fjárhagsaðstoðar við flóttamenn Áhrif á fjárhag sveitarfélagsins Gæti orðið 150-200 millj. á árinu ...
Heimildarmynd sem tekin var upp á Litla-Hrauni fyrir 23 árum verður sýnd í fyrsta sinn opinberlega á afmælisráðstefnu Afstöðu, félags fanga um fangelsismál og betrun. Guðmundur Ingi ...
Um 90% lyfjafræðinga felldu í atkvæðagreiðslu kjarasamning lyfjafræðinga og Samtaka atvinnulífsins sem byggðist á innanhússtillögu sem ríkissáttasemjari lagði fram til lausnar í ...
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að Pútín Rússlandsforseti væri enn að draga lappirnar gagnvart vopnahlésviðræðum ríkjanna, og sakaði hann Rússa um að vilja halda stríðsrekstri ...
Málefni PCC BakkaSilicon og ósk fyrirtækisins um að lagðir yrðu undirboðstollar á innflutning kísiljárns frá Kína voru til meðferðar í atvinnuveganefnd Alþingis í gær og segist Njáll ...
„Ljósmæður sem koma hingað hafa ekki sömu reynslu og faglega færni og íslenskar ljósmæður, en þær fá allar starfsleyfi á grundvelli Evrópureglugerðarinnar.“ ...
Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, undirritaði á mánudag nýja samninga við Evrópusambandið um ýmis málefni sem beðið hafa ófrágengin frá því að Bretar sögðu formlega skilið við ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results