News
Enski knattspyrnumaðurinn Joel Ward yfirgefur Crystal Palace þegar samningur hans rennur sitt skeið í sumar eftir 13 ára dvöl ...
Nokkur hundruð Grafarvogsbúar eru mættir á íbúafund í Rimaskóla sem hófst nú klukkan 17.30. Ástæða fundarins er andstaða íbúa ...
Fyrirhuguð hækkun veiðigjalda er strax farin að hafa áhrif á iðnfyrirtæki, segir Sigurður Hannesson hjá SI. Sjávarútvegsfyrirtæki fresti framkvæmdum, tækjakaupum og viðhaldi; vilji bíða og sjá.
Son Heung-Min, fyrirliði Tottenham Hotspur, hefur lagt fram kæru á hendur konu á þrítugsaldri og karli á fimmtugsaldri í ...
Ísland verður í F-riðli með Ungverjalandi, Póllandi og Ítalíu á EM 2026 í handknattleik karla, sem fer fram í Danmörku, ...
Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir ummæli Ingu Sæland í óundirbúnum fyrirspurnartíma í dag óskiljanleg.
Breiðablik og Vestri mætast í síðasta leik 16-liða úrslita bikarkeppni karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli klukkan 19.30.
Daníel Tristan Guðjohnsen skoraði í dag sitt fyrsta deildarmark fyrir Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Valur og Fram mætast í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik á Hlíðarenda klukkan 19.30.
„Rannsókn er nánast lokið og við erum með bráðabirgðaniðurstöðu um dánarorsök en endanlega krufningsskýrsla liggur ekki fyrir ...
Íslandsbanki hefur í dag birt tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu þess efnis að ákveðið hafi verið að auka ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results