News
Fjöldi íslenskra leikmanna lét vel að sér kveða í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla í kvöld. Alls litu 27 íslensk mörk ...
Sex manns, þar á meðal ein fjölskylda, trufluðu flutning Yuval Raphael, fulltrúa Ísraels í Eurovison, á síðustu æfingu fyrir ...
Enski knattspyrnumaðurinn Joel Ward yfirgefur Crystal Palace þegar samningur hans rennur sitt skeið í sumar eftir 13 ára dvöl ...
Nokkur hundruð Grafarvogsbúar eru mættir á íbúafund í Rimaskóla sem hófst nú klukkan 17.30. Ástæða fundarins er andstaða íbúa ...
Fyrirhuguð hækkun veiðigjalda er strax farin að hafa áhrif á iðnfyrirtæki, segir Sigurður Hannesson hjá SI. Sjávarútvegsfyrirtæki fresti framkvæmdum, tækjakaupum og viðhaldi; vilji bíða og sjá.
Ísland verður í F-riðli með Ungverjalandi, Póllandi og Ítalíu á EM 2026 í handknattleik karla, sem fer fram í Danmörku, ...
Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir ummæli Ingu Sæland í óundirbúnum fyrirspurnartíma í dag óskiljanleg.
Breiðablik og Vestri mætast í síðasta leik 16-liða úrslita bikarkeppni karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli klukkan 19.30.
Daníel Tristan Guðjohnsen skoraði í dag sitt fyrsta deildarmark fyrir Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Valur og Fram mætast í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik á Hlíðarenda klukkan 19.30.
„Rannsókn er nánast lokið og við erum með bráðabirgðaniðurstöðu um dánarorsök en endanlega krufningsskýrsla liggur ekki fyrir ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results